mánudagur, 22. apríl 2019

Nýr vegglampi

Eins og margir þekkja, þá elska ég að fara á nytjamarkaði (loppumarkaði). 
Ég fann þennan vegglampa á nytjamarkaði ABC í Hafnarfirði fyrir stuttu.
Ég er svo lukkuleg með hann - mér finnst hann algjört æði. Ég þarf e.t.v. að
færa myndirnar fyrir ofan hann aðeins til en ég setti lampann í stað myndar
sem var þar fyrir ...






Engin ummæli:

Skrifa ummæli