KERTALJÓS OG KÓSÝHEIT
sunnudagur, 21. apríl 2019
Páskadagur heima
Þá er páskadagur á enda og við erum búin að hafa það mjög gott í fríinu.
Ég tók þessar myndir heima en við grilluðum kótilettur úti í dag (= fyrsti í grilli!).
Þær voru algjört æði og að sjálfsögðu höfðum við bernaise sósu með!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli