Fyrsti desember í dag og jólin á næsta leiti. Það er ótrúlegt hvað dagarnir í nóvember liðu hratt. Það verða komin jól áður en maður veit af! Þá er um að gera að njóta augnabliksins og hafa það kósý. Í tilefni dagsins kemur innlit frá Femina - flott kökuskreytingin ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli