þriðjudagur, 26. desember 2017

Jól í öllum regnbogans litum

Ég fann þetta flotta innlitð á Femina. Það má með sanni segja að jólaskreytingarnar hér fyrir neðan séu litríkar og sumar fá víst að standa allt árið. Íbúðin er einstaklega björt og falleg og jólaleg að sjá ...








Engin ummæli:

Skrifa ummæli