Í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu. Ég ætla að nýta daginn í að skreyta aðeins heima hjá mér og hlusta á jólalög. Annars rakst ég á jólainnlit hjá Tinu K. ég ákvað að setja það hér inn. Mjög flottar myndir að mínu mati og innblástur fyrir okkur hin! Krista Keltanen ljósmyndari tók myndirnar ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli