mánudagur, 25. apríl 2016

Sumarhús í Danmörku

Húsið hér fyrir neðan er athvarf Charlotte og Arne í fríum. Það er klassískt og stílhreint og hefur fengið að halda uppruna sínum. Stiginn liggur niður að sjó þar sem fjölskyldan getur sólað sig. Sjarmerandi hús og fallegt. Innlitið kemur frá Mad & Bolig ...



















Engin ummæli:

Skrifa ummæli