Mikið er dásamlegt að sumarið sé komið! Ég var einmitt að rifja upp að það er að verða ár síðan að við fluttum, þ.e. við fengum íbúðina afhenta 2. maí. Þann dag snjóaði! Þannig að vonandi fáum við betri tíð þetta misserið :) Ég lét sumarlegar myndir fylgja í þetta sinn ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli