Kastalinn hér fyrir neðan á sér ósvikna sögu og er einn af fáum köstulum í einkaeigu Svía. Kastalinn er staðsettur á Skáni og var meðal annars sögusvið í WaltDisney mynd. Fallegt formið á byggingunni og sannarlega ævintýralegur blær yfir öllu saman ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli