Viktorískur stíll í Bristol. Húseigandinn er alltaf að kaupa notaða hluti. Reglan er að ef þér líkar eitthvað og það er á góðu verði - keyptu það! Viktorískur stíll hefur alltaf verið í uppáhaldi og hann langaði alltaf að endurskapa það andrúmsloft á sínu heimili. Blái liturinn á eldhúsinu var til dæmis algengur í eldhúsum 19. aldar þar sem hann var talinn fæla flugur!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli