Húsið hér fyrir neðan er mörg hundruð ára gamalt. Eins og húsbóndinn orðaði það, þá eru góð gæði í því sem er gamalt og ósvikið. Eigendurnir hafa lagt mikla vinnu í að gera húsið upp. Virkilega sjarmerandi innlit að mínu mati ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli