Endurbæturnar á húsinu hér fyrir neðan voru umfangsmiklar. Ný viðargólf voru lögð á nokkrum stöðum, nýtt eldhús á jarðhæð og sérinngangur auk sjónvarpsherbergis og baðherbergis á annarri hæð. Reynt var að halda í upprunalegu liti hússins, bæði utan- og innandyra. Vel heppnaðar breytingar og sjarmerandi stíll. Svo fallegur fölbleiki liturinn á húsinu sjálfu ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli