þriðjudagur, 26. mars 2024

Sjarmerandi raðhús

Raðhúsið hér fyrir neðan er í Suður-London. Litríkt og skemmtilegt. Það eru ekki margir sem hefðu valið bláa litinn hér fyrir neðan á svona stórt rými - en að mínu mati gengur það upp. Djarft move!


















Engin ummæli:

Skrifa ummæli