Páskaskreytingar eru að minu mati fallegastar þegar þær eru einfaldar. Ég fór í Öskjuhlíðina og náði í fínar greinar sem lágu í hrúgu og biðu eftir nýju hlutverki! Svo ánægð með þær ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli