fimmtudagur, 4. janúar 2024

Blandað jólaskraut

Hér kemur fallegt innlit frá Femina. Ég rak augun í bókastoðina (konuna) á veisluborðinu hér fyrir neðan. Ég á eins bókastoð en ég kolféll fyrir henni  á sínum tíma. Hún fékkst í Bakgarðinum (hjá Tante Grethe) sem er við hliðina á Jólahúsinu í Eyjafirði.











Engin ummæli:

Skrifa ummæli