þriðjudagur, 27. desember 2022

Jólakyrrð

Húsmóðirin á þessu heimili er ekkert að stressa sig yfir jólunum. Aðalatriðið er að njóta en ekki þjóta. Hún kaupir gjafir á flóamörkuðum eða gefur heimatilbúnar gjafir. Samkvæmt henni er heimurinn að drukkna í dóti og það er ekki hægt að kaupa hamingju barna. Æðsta óskin er að allir myndu muna að jólin lifa í hjartanu ...




















Engin ummæli:

Skrifa ummæli