Jólahátíðin á þessu heimili hefst í byrjun nóvember. Vandaður undirbúningur skiptir miklu máli fyrir fjölskyldumeðlimi. Dökkir hlýir tónar, bókastaflar og flóamarkaðshlutir skapa jólastemninguna. Dásamlega fallegt að mínu mati ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli