laugardagur, 29. október 2022

Gamalt og nýtt

Þegar húsið hér fyrir neðan var keypt var áberandi veggfóður í eldhúsinu sem kaupendur voru ekkert sérstaklega hrifnir af í byrjun. Það fékk þó að vera og litirnir í kring voru ákveðnir út frá mynstrinu. Í dag eru eigendurnir ánægðir með að hafa haldið veggfóðrinu og hafa innréttað rýmin á skemmtilegan hátt þar sem gamalt mætir nýju ...














Engin ummæli:

Skrifa ummæli