Myndirnar hér fyrir neðan eru teknar úr gömlu húsi sem var byggt 1920. Í dag hefur húsið fengið yfirhalningu í tvígang. Fyrst árið 1980 og svo aftur árið 2016. Virkilega sjarmerandi stíll. Flóamarkaðshlutir og gömul húsgögn ásamt fallegu veggfóðri setja skemmtilegan svip á heildarmyndina ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli