Sannkölluð paradís í sveitinni. Flottur stíll að mínu mati. Fallegt veggfóðrið - sérstaklega þetta græna með blómamynstrinu í svefnherberginu...
laugardagur, 29. október 2022
Gamalt og nýtt
Þegar húsið hér fyrir neðan var keypt var áberandi veggfóður í eldhúsinu sem kaupendur voru ekkert sérstaklega hrifnir af í byrjun. Það fékk þó að vera og litirnir í kring voru ákveðnir út frá mynstrinu. Í dag eru eigendurnir ánægðir með að hafa haldið veggfóðrinu og hafa innréttað rýmin á skemmtilegan hátt þar sem gamalt mætir nýju ...
Fengu innblástur að gólfflísum úr bíómynd
Notting Hill myndin veitti innblásturinn að baðherbergisflísunum hér fyrir neðan. Skemmtilegt og kemur virkilega vel út ...
Litir og mynstur
Flott að sjá hvernig veggfóðrið er notað. Algjör snilld.
Fallegir litir og mynstrin fá að njóta sín...
miðvikudagur, 26. október 2022
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)