þriðjudagur, 28. júlí 2020

Gömlum skóla breytt í heimili og kaffihús

Hér má sjá hundrað ára gamlan skóla í Hörby, Svíþjóð. Skólinn var byggður 1912 og var starfræktur til ársins 1980. Skólinn fékk nýtt líf fyrir 8 árum. Velheppnaðar breytingar og fallegur stíll. Draumurinn var að opna kaffihús og þess má geta að 1/3 hluti hússins er innréttaður sem kaffihús ...


































(sjá Expressen)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli