Ég elska að blanda saman hlutum og mismunandi mynstri. Það er kannski þess vegna sem ég er svo hrifin af hollensku Pip Studio vörunum! Ég fann þessar flottu myndir á netinu - þær sýna einmitt hvað það getur verið skemmtilegt að blanda ólíkum borðbúnaði saman ...
(sjá Flea Market Decor)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli