laugardagur, 9. maí 2020

Meistari í að gefa gömlum hlutum nýtt líf!

Hér má sjá fallegt innlit frá Svíþjóð. Eigandinn kaupir sjaldan nýja hluti inn á heimilið og er snillingur í því að gefa gömlum hlutum nýtt líf. Stíllinn er persónulegur og afslappaður. Veggfóðrið setur svip á heildarmyndina og litir á veggjum eru einstaklega vel heppnaðir ...



















































(sjá Expressen)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli