laugardagur, 9. maí 2020

Heima hjá Vanessu

Ég fann þetta frábæra innlit á síðu sem heitir Vintage Whites Blog. Vanessa nokkur heldur úti blogginu og hér má sjá heimilið hennar. Svo stílhreint og hlýlegur stíll. Vanessa og maðurinn hennar keyptu gamalt hús sem þau tóku í nefið. Það má sjá fyrir og eftir myndir á blogginu hennar ...


































Engin ummæli:

Skrifa ummæli