Pallamyndir
Ég er ekki búin að vera nógu dugleg að setja inn myndir að heiman. Ég tók nokkrar myndir fyrir stuttu af pallinum okkar og hér er útkoman. Við erum búin að fá frábæra daga í júní og byrjun júlí. Vonandi verður áfram sólríkt í Reykjavík ...
|
Begónía! |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli