KERTALJÓS OG KÓSÝHEIT
föstudagur, 23. febrúar 2018
Kósý innlit frá Svíþjóð
Innlitið hér fyrir neðan er skemmtilega öðruvísi. Stóllinn með rauðu sessunni er gordjöss.
Ljósakrónan setur einnig mikinn svip á borðstofuna. Íbúðin er nett og skemmtilega innréttuð. Eldhúskrókurinn með blómamyndunum er mjög kósý að mínu mati ...
(
sjá Hus og Hem
)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli