föstudagur, 23. febrúar 2018

Eldhúshillan mín

Ég tók mig til í gærkvöldi og breytti aðeins uppröðuninni á eldhúshillunni minni. Við erum nýbúin að fá okkur vegglampa (vinnuljós) í eldhúsið og það er þvílíkur munur að hafa hann. Loksins erum við laus við borðlampann enda skyggði hann  á KitchenAid hrærivélina okkar! Ég tók nokkrar myndir fyrir og eftir ...















Hér fyrir neðan má sjá hilluna eins og hún var áður ...








Engin ummæli:

Skrifa ummæli