Eins og sjá má þá er Kastljós í sjónvarpinu! |
mánudagur, 26. febrúar 2018
laugardagur, 24. febrúar 2018
Skemmtileg blanda
Það er eitthvað við stílinn hér að neðan sem heillar mig.
Rómantískur stíll og sjarmerandi ...
(sjá Hus og Hem)
Rómantískur stíll og sjarmerandi ...
(sjá Hus og Hem)
föstudagur, 23. febrúar 2018
Kósý innlit frá Svíþjóð
Innlitið hér fyrir neðan er skemmtilega öðruvísi. Stóllinn með rauðu sessunni er gordjöss. Ljósakrónan setur einnig mikinn svip á borðstofuna. Íbúðin er nett og skemmtilega innréttuð. Eldhúskrókurinn með blómamyndunum er mjög kósý að mínu mati ...
(sjá Hus og Hem)
(sjá Hus og Hem)
Eldhúshillan mín
Ég tók mig til í gærkvöldi og breytti aðeins uppröðuninni á eldhúshillunni minni. Við erum nýbúin að fá okkur vegglampa (vinnuljós) í eldhúsið og það er þvílíkur munur að hafa hann. Loksins erum við laus við borðlampann enda skyggði hann á KitchenAid hrærivélina okkar! Ég tók nokkrar myndir fyrir og eftir ...
Hér fyrir neðan má sjá hilluna eins og hún var áður ...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)