Stílhreint og fallegt innlit frá Finnlandi. Margir eru hrifnir af tekki - spegillinn og tekk kommóðan sóma sér vel í forstofunni. Borðstofuljósin eru geggjuð að mínu mati og ekki spillir fyrir að sjá bláa Bröste Copenhagen stellið í eldhúsinu! Ég er einmitt að safna matarstellinu - ég er mjög ánægð með það (fæst Ilvu) ...
(sjá My Scandinavian Home)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli