KERTALJÓS OG KÓSÝHEIT
mánudagur, 29. janúar 2018
Skemmtilega öðruvísi
Ég fann þessar flottu myndir á síðu sem heitir Natalja Oblonskaja. Mér finnst alltaf gaman að detta niður á skemmtilegar bloggsíður eins og þessa. Öðruvísi stíll og persónulegur að mínu mati. Hér er margt fallegt að sjá ...
Norsk sveitasæla
Hér má sjá flottan sumarbústað í Noregi - sjarmerandi stíll og notalegt andrúmsloft ...
(sjá Klikk.no)
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)