miðvikudagur, 1. mars 2017

Öskudagur

Þá er marsmánuður runninn upp og vorið á næsta leiti. Daginn er tekið að lengja sem er alveg dásamlegt. Það er búið að vera fjör hér heima og í vinnunni. Ég mætti sem norn og stóð vaktina til hádegis! Síðdegis komu börn úr hverfinu og bönkuðu upp á - sungu fyrir mig og fengu gotterí að launum ;) Hér koma fallegar blómamyndir í tilefni dagsins ...
































Engin ummæli:

Skrifa ummæli