fimmtudagur, 16. mars 2017

Hugmyndaríkt heimili

Ég fann þetta geggjaða innlit á netinu - margar frábærar hugmyndir sem hægt er að útfæra heima. Húsráðandi gerði þær breytingar að skipta hvítu út fyrir grátt - mjög vel heppnaðar breytingar. Smart stíll að mínu mati - eldhúsið er geggjað (sérstaklega hilluveggurinn) ...



































(Myndir: sjá Revista AD)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli