fimmtudagur, 2. febrúar 2017

Falleg íbúð

Þessi íbúð er í Svíþjóð og er til sölu. Ég er mjög hrifin af gömlum mublum í bland við nýjar og er mjög skotin í hvíta skápnum í stofunni (þessum með speglinum). Þá finnst mér myndaveggurinn og hillan við stigann mjög vel heppnað! Ótrúlega sjarmerandi stíll og flottur ...




















Engin ummæli:

Skrifa ummæli