mánudagur, 5. desember 2016

Tími túlipana

Nú er tími túlipana. Maðurinn minn gaf mér svo fallega túlipana um helgina - þeir eru fjólubláir og prýða stofuna um þessar mundir. Ég elska túlipana! Hér má sjá túlipana í vasa en innlitið kemur frá Svíþjóð og birtist á Hus & Hem. Dásamlegir litir og sjarmerandi innlit - forstofan er alveg geggjuð ...












Engin ummæli:

Skrifa ummæli