Ég er mjög hrifin af dönsku jóladúkkunum hér fyrir neðan. Ég hef séð þær í Jólahúsinu fyrir norðan en hef hreinlega ekki tímt að kaupa mér þær - langar að eiga tvær!!! Myndirnar fann ég Pinterest og á sænskri bloggsíðu sem heitir Fållorna. Hún er ein af mínum uppáhalds síðum - þar má sjá ótrúlega fallegar myndir af gömlu uppgerðu húsi í Smálöndunum í Svíþjóð ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli