miðvikudagur, 16. mars 2016

Sveitastíll

Innlitið að þessu sinni er í country-stíl. Blómamynstur, hlýir litir og rómantískir hlutir. Ég elska flúraða kertastjakann hér fyrir neðan - mér finnst hann æði. Borðstofan er mjög flott að mínu mati ...









































(Myndir af netinu)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli