laugardagur, 5. mars 2016

Glamour-stíll ...

Að þessu sinni setti ég inn myndir af íbúð í glamour-stíl. Hún er öðruvísi og skemmtileg. Ég tók sérstaklega eftir filmunni/myndinni í eldhúsinu - hún er svona í Jane Austin stíl! Annars eru veggirnir skreyttir með Hollywood stjörnum ...










































(Innlitið má nálgast á House to Home)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli