fimmtudagur, 31. mars 2016

Dásamlegt stell

Ég væri til í að eiga stellið hér fyrir neðan - það er dásamlegt að mínu mati
og minnir mig á PipStudio stellið ...















Ég lét þessar myndir fylgja með þó að páskarnir séu liðnir.
Dásamlegir litir - myndirnar koma héðan og þaðan ...








Innlit í sveitastíl

Ég fann þetta innlit á SkandiaMäklarna. Ég elska stílinn en hann er svona blanda af country og rómantískum stíl. Svo margir fallegir hlutir - eldhúsið / borðstofan er dásamleg að mínu mati ...
























sunnudagur, 27. mars 2016

laugardagur, 26. mars 2016

Páskagreinar

Hér koma fleiri myndir af páskagreinum. Ég fann þessar flottu páskamyndir á netinu
 og ákvað að setja þær hér inn. Dásamlega fallegar og litirnir algjört æði ...