KERTALJÓS OG KÓSÝHEIT
þriðjudagur, 13. desember 2016
Gamalt og sjarmerandi
Hér kemur gamalt innlit frá
Hus & Hem.
Hér er um að ræða gamalt hús frá 1930 - mjög sjarmerandi stíll. Algerlega dásamlegt innlit að mínu mati ...
Þessar koma frá Pinterest ...
föstudagur, 9. desember 2016
Sjarmerandi jólainnlit
Innlitið kemur frá Skönahem - ekta sænskt innlit. Sjarmerandi innlit að mínu mati í gamaldags stíl ...
fimmtudagur, 8. desember 2016
Jólainnlit í cottage-stíl
Hér kemur jólainnlit í anda myndarinnar
Holiday -
alveg dásamlegur stíll að mínu mati.
Svo notaleg og kósý stemming ...
(Myndir: sjá Skönahem)
miðvikudagur, 7. desember 2016
Hlý og notaleg jól
Ég fann þetta skemmtilega innlit inn á
Hus&Hem
. Hér má sjá fallegt heimili í jólabúningi
- dásamlegur stíll að mínu mati ...
þriðjudagur, 6. desember 2016
Innblástur fyrir jólin
Hér koma dásamlegar myndir og hugmyndir af jólaskreytingum.
Myndirnar koma frá
Hus & Hjem
og
Pinterest
...
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)