Við áttum notalegan dag heima við. Keyptum köku í tilefni dagsins og elduðum uppáhalds rétt sem er gúllas. Við enduðum kvöldið á því að horfa á mynd saman. Ég fann þessa dásamlegu mynd á netinu - hvað er betra en að sitja við kertaljós og hafa það kósý heima í skammdeginu ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli