mánudagur, 12. október 2015

Dásamlegt barnaherbergi ...

Ég setti inn myndir af dásamlegu barnaherbergi sem kemur úr smiðju ljósmyndarans Kristu Keltanen. Ég ákvað að láta innlitið í heild sinni fylgja með. Eitthvað kannast ég nú við náttborðin og náttborðslampana!!! Ég er mjög hrifin af rúmgaflinum - ég myndi þó ekki skrifa á hann ;) ...

































(Myndir: kristakeltanenblog.com - sjá 13.mars 2014)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli