Húsið hér fyrir neðan er 175 ára og stóð lengi vel autt. Húsráðendur sáu tækifæri til að endurbyggja það og gera það að sínu draumaheimili. Húsið fékk nýtt ytra byrði og gluggarnir voru allir endurnýjaðir. Virkilega sjarmerandi innlit ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli