Að innan er eins og að stíga aftur í tímann. Heildarrýmið er í fallegum dökkum flöskugrænum lit og húsgögnin eru vandlega valin. Gamlar ljósmyndir, speglar og aðrir gamlir munir setja svip á heimilið. Virkilega sjarmerandi stíll ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli