mánudagur, 4. ágúst 2025

Vintage innlit frá Ástralíu

Að innan er eins og að stíga aftur í tímann. Heildarrýmið er í fallegum dökkum flöskugrænum lit og húsgögnin eru vandlega valin. Gamlar ljósmyndir, speglar og aðrir gamlir munir setja svip á heimilið. Virkilega sjarmerandi stíll ...




















Alls kyns blómamótíf

Virkilega sjarmerandi innlit frá Svíþjóð. Notalegt og hlýlegt að sjá. Ekta sænskur sveitastíll með tilheyrandi veggfóðri. Ég elska veggfóðrið í borðstofunni ...















Geggjað eldhús

Vá hvað þetta er flott eldhús. Flest heimilis- og raftækin eru inni í eldhúsinnréttingunni. Snilldarlausn. Dásamlegur borðkrókurinn. Glugginn stækkar rýmið og setur skemmtilegan svip á heildarrýmið. Ekki amalegt að geta opnað út á svalir frá eldhúsinu ...






Sæt, lítil og nett íbúð

Skemmtilegur stíll að mínu mati. Ótrúlegt hvað hægt er að gera lítil rými aðlaðandi. Íbúð þessi er ekki nema 40 fm að stærð ...





















Sumarlínan frá Boråstapeter

Heillandi sumarlína frá Boråstapeter. Hér má sjá nýjustu mynstur frá þessum þekkta veggfóðursframleiðanda Svía ...