Það er bara eitt orð yfir eldhúsin hér fyrir neðan - Gordjöss! Dásamlegir litir og mikill karakter í hverju og einu þeirra ...
mánudagur, 19. febrúar 2024
Fyrir þá sem elska pastel liti
Það er ekki annað hægt en að gleðjast við að sjá svona bjarta liti. Það er eins og vorið sé á næsta leiti ...
Litlu hlutirnir
Gott skipulag eins og hér fyrir neðan hefur mikið að segja. Það er ótrúlegt hvað litlu hlutirnir setja mikinn svip á rýmið og skapa mikinn sjarma ...
Fallegir litir
Dásamlegir litirnir í þessu innliti. Bleiki legubekkurinn í svefnherberginu er æði. Hefði þó valið aðrar flísar í eldhúsið ...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)