Ég fékk nostalgíu þegar ég sá myndavegginn í stigaganginum. Ég man að ég klippti út alls kyns myndir úr tískublöðum og raðaði þeim saman og innrammaði. Svo hengdi ég stöku sinnum upp fallegar glansmyndir eins og engla-glansmyndirnar hér fyrir neðan. Það þarf ekki alltaf að flækja hlutina!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli