Ég sá umfjöllun á netinu um vintagemarkaði í Evrópu. Ég elska að heimsækja vintagebúðir - gaman væri að leita uppi eftirfarandi markaði. Berlín er sögð gósenland fyrir second hand aðdáendur ...
Audrey Vintage í Kaupmannahöfn
Audrey Vintage, Hyskenstræde 12 í Kaupmannahöfn. Þar er að finna lúxus vintage og second hand vörur sem koma beint frá París. Verslunin þykir afar elegant og er tileinkuð leikkonunni Audrey Hepburn.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Carnivàle Vintage í Edinburg
Carnivàle Vintage, 51 Bread Street, í Edinburg sérhæfir sig í vintage fatnaði og fylgihlutum frá 1940 til 1970 og er allt flokkað eftir áratugum.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Lullaby Vintage í Barcelona
Þar er flott úrval af eyrnalokkum og öðrum fylgihlutum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli