sunnudagur, 26. mars 2023

Franskur kastali

Sænskt veggfóður, gráir tónar og blómamynstur einkenna stílinn hér fyrir neðan. Mjög sjarmerandi stíll að mínu mati. Húsið er staðsett í Frakklandi og er í eigu sænsks stíllista.














Engin ummæli:

Skrifa ummæli