Innlitið hér að neðan kemur frá Historiska hem ...
sunnudagur, 26. mars 2023
Franskur kastali
Sænskt veggfóður, gráir tónar og blómamynstur einkenna stílinn hér fyrir neðan. Mjög sjarmerandi stíll að mínu mati. Húsið er staðsett í Frakklandi og er í eigu sænsks stíllista.
Eign frá árinu 1830
Vá - hvað þetta er sjarmerandi sveitabýli. Mjög fallegur stíll - og svo væri ég alveg til í að eiga sæta hvuttann hér fyrir neðan!
(sjá Bjurfors)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)