... á þessu heimili. Veröndin breytist í jólaland í nóvember og kveikt er á kertum um leið og dimmir á kvöldin. Hlýlegur og fallegur stíll. Hjónin sem hér búa gerðu með sér samkomulag um að húsfreyjan mætti skreyta húsið að vild ef makinn fengi að veiða í friði. Gott samkomulag í þessu hjónabandi!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli