fimmtudagur, 24. nóvember 2022

Jólaundirbúningur

Á þessu heimili er byrjað að undirbúa jólin með góðum fyrirvara enda eru þau mikilvægur þáttur í jólahaldinu. Ágúst er frábær tími til að byrja að safna efnivið úr náttúrunni, þ.e. áður en veturinn skellur á. Húsmóðirin nýtur alls kyns jólaundirbúnings, þó svo að handverk og blómaskreytingar séu í fyrirrúmi.